top of page
Tilboð í árshátíðarskreytingar
Fáðu heildartilboð í skreytingar fyrir árshátíðina þína!
- 1 hr1 hour
- 12.900 íslenskar krónur12.900 ISK
- Engjateigur
Service Description
Þjónustan inniheldur fund og tölvupósta samskipti með heildar tilboði fyrir árshátíðina sem við sérsníðum saman lokatilboð sem síðan verður unnið eftir. Greitt er fyrir þjónustuna fyrirfram en greiðslan dregst síðan af heildarupphæð tilboðsins þegar greitt er fyrir þjónustuna.


Cancelation Policy
Fyrir breytingar á tíma fundar, vinsamlegast hafið samband 24 klst. fyrirfram.