top of page

Áskrift

fyrir heimili

Vilt þú lífga upp á heimilið með ferskum blómum í áskrift.

Við bjóðum upp á áskrift á ferskum blómum þar sem áskrifandi ræður hversu oft og hvaða stíl af blómum hentar þeirra heimili.

Bjóðum bæði upp á lán á vösum undir blómin að kostnaðarlausu og í vasa viðkomandi. 

Sumir vilja fersk blóm heim að dyrum einu sinni í viku og aðrir einu sinni í mánuði.

Endilega hafðu samband við okkur og við sníðum tilboð sem hentar þér og þínu heimili.

Blómaáskrift fyrir þitt heimili!

Endilega hafið samband við okkur hér að neðan og við hönnum saman tilboð sem hentar þínu heimili.

Við munum fara yfir blómategundir, stil, liti og stærð á skreytingu sem hentar.

Hafa samband

Takk innilega fyrir að hafa samband við okkur!

bottom of page