top of page

Panta blómvönd

Hér fyrir neðan getur þú sent okkur póst og pantað vönd.

Við búum til fallega vendi fyrir öll tilefni.

Bjóðum upp a þá þjónustu að skrifa a kort og senda heim að dyrum gegn vægu gjaldi.

Ennig er viðskiptavinum ávalt velkomið að panta vöndinn og sækja hann til okkar i búðina. Bæði samdægurs og með fyrirvara.

Það eina sem þú þarft að gera er að fylla út skjalið hér að neðan og við höfum samband við þig til baka.

Einnig er hægt að hringja í okkur síma 

533-1199 og panta.

Panta blómvönd!

Vinsamlegast veldu lit af blómum sem þú vilt hafa í vendinum
Viltu sækja vöndinn eða fá hann heimsendann?
Má bjóða þér kort með vendinum?

Endilega sendið okkur á hvaða verðbili vöndurinn á að vera og hvert tilefnið er.

Við hönnum síðan fallegan vönd fyrir ykkur eftir þvi.

Ef óskað er eftir korti og heimsendingu, endilega sendið textann sem á að fara í kortið í athugasemdir hér fyrir neðan.

Takk fyrir pöntunina, við munum hafa samband!

Hér fyrir neðan getið þið séð nokkrar myndir af blómvöndum sem við höfum gert

bottom of page