top of page

Útfarir

Gerir athöfnina persónulegri og fallegri

Við hönnum og búum til fallegar skreytingar fyrir útförina, sem gerir kveðjustundina enn fallegri og persónulegri.

Hönnun skreytinganna gerum við eftir óskum aðstandenda og verða allar skreytingar persónulegar og er engin skreyting verður eins.

Kistuskreytingar, kransar, hjörtu, vendir, kertaskreytingar og fleira.

Útfarir

Við hjá Blómahönnun sérhæfum okkur í útfararskreytingum.

Hjá okkur getur þú pantað eftirfarandi:

Útfararkransa

- með krönsum fylgir keyrsla á höfuðborgarsvæðinu og uppsetning í kirkju ásamt borða með fallegum texta og nafni hins látna.

Kistuskreytingar

- Hönnum kistuskreytingar eftir óskum aðstandenda. Með kistuskreytingu fylgir keyrsla á höfuðborgarsvæðinu og uppsetning í kirkju.

Hjörtu

- Falleg hjörtu úr blómum getur komið í stað kransa. Hægt að fá borða með skilaboðum og nafni hins látna á hjartað.

Krossa

- Fallegir krossar skreyttir blómum koma oft í stað kransa og er fallegt að hafa borða með skilaboðum og nafni á krossinum.

Útfararskreytingar/vendi

- Falleg skreyting eða blómvöndur sem sendur er í kirkjuna til aðstandenda

 

Samúðarkertaskreytingar með/án kerti

- Falleg skreyting (með kerti með fallegum kross). Blóm sett í kring. Hægt að senda heim til aðstandenda og láta kort fylgja.

 

Samúðarvendir 

- Fallegur samúðar blómvöndur, hægt að senda heim til aðstandenda og láta kort fylgja.

Einnig tökum við glaðar á móti sérstökum óskum og getum útfært allar tillögur/óskir.

Þið getið pantað skreytingar í síma 533-1199, í verslun okkar í Listhúsinu, Engjateig 17-19 eða með því að ýta hér fyrir neðan.

Hér fyrir neðan getið þið séð nokkrar myndir af útfarar skreytingum sem við höfum gert

bottom of page