Kertastjakar

Gæða kertastjakar

Við leggjum mikla vinnu í það að velja gæða kertastjaka úr gæða hráefnum. Við viljum að vörurnar sem keyptar eru hjá okkur endist og jafnvel endi sem erfðagripir eftir að hafa þjónað sem gleðigjafi inni a heimilinu og skapað róandi og kósý stemmningu.