top of page
Kertastjakar
Gæða kertastjakar
Við leggjum mikla vinnu í það að velja gæða kertastjaka úr gæða hráefnum. Við viljum að vörurnar sem keyptar eru hjá okkur endist og jafnvel endi sem erfðagripir eftir að hafa þjónað sem gleðigjafi inni a heimilinu og skapað róandi og kósý stemmningu.
-
Bendum ykkur á að kíkja til okkar í Engjateig 17-19 og skoða úrvalið.
Einnig erum við með myndir af broti af úrvalinu okkar á instagram/facebookinu okkar. Þið getið haft samband við okkur þar ef þið viljið nálgast vörur sem ekki eru á netverslun okkar.
bottom of page